news

Óbreytt fyrirkomulag

01 Des 2020

Nú er ljóst að við munum hafa óbreytt fyrirkomulag á öllu hjá okkur varðandi sóttvarnir til 9.desember. Við viljum þakka foreldrum fyrir þolinmæðina á þessum tímum og við gerum okkar besta til að láta allt ganga sem best.

Gleðilega aðvetnu