news

Góðir gestir

17 Maí 2021

Á Degi eldriborgara kom þessi glæsilegi hópur að skoða leikskólann okkar. En nokkrir félagar í félagi eldriborgara á Vopnafirði komu í heimsókn til Þórshafnar. Það var messa í þórshafnarkrikju, kaffi á eftir og svo komu þau og skoðuðu leikskólann. Mjög skemmtileg heimsókn.