news

Dagur íslenskrar náttúru

16 Sep 2020

Í dag er dagur íslenskrar náttúru og við höfum verið að vinna verkefni tengd náttúrunni þessa viku. Börnin á Stekk fóru í fjöruna í útikennslu og unnu svo verkefni í framhaldinu. Börnin á Seli fóru í skrúðgarðinn og skoðuðu hann, þau fóru einnig upp á íþróttasvæði og prófuðu nýja ærslabelginn.