news

Á leið í grunnskólann

13 Maí 2020

Þessi flotti hópur mun flytja sig yfir í grunnskólann í haust og hafa verið að æfa sig þessa viku. Kennarar og nemendur hafa tekið vel á móti þeim og mikil spenna er hjá þeim fyrir því að byrja í grunnskóla.