Markviss útikennsla er í leikskólanum og höfum við verið að æfa okkur í útieldun síðustu misseri. Allir hópar fara í hverri viku í útikennslu.

Fjöruferð- þarinn rannsakaður