Matseðill vikunnar

27. nóvember - 1. desember

Mánudagur - 27. nóvember
Morgunmatur   Morgunkorn
Hádegismatur Marineraður grísahnakki, kartöflu
 
Þriðjudagur - 28. nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur
Hádegismatur Fiskur í raspi, kartöflur og kaldar sósur
 
Miðvikudagur - 29. nóvember
Morgunmatur   Súrmjólk m/múslí
Hádegismatur Grjónagrautur, slátur og brauð
 
Fimmtudagur - 30. nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur
Hádegismatur Litlar fiskibollur í kornflexraspi og rúgbrauð
 

Morgunmaturinn:

  • Mánudaga er morgunkorn.
  • Þriðjudaga er hafragrautur.
  • Miðvikudaga er súrmjólk með múslí.
  • Fimmtudaga er hafragrautur.
  • Föstudaga er ristað brauð.

Ávaxtastund:

Boðið er uppá ávexti kl 10:20 áður en farið er í útiveru.

Hádegismatur:

Karen Konnráðsdóttir er matráður og eldar fyrir leik og grunnskólann í íþróttahúsinu. Maturinn er keyrður til okkar og við borðum á báðum deildum. Netfangið er karenrut@simnet.is

Hressing:

Hressing er alla daga kl 15:00. Þá er ýmist boðið uppá brauð, hrökkkex eða hafrakex ásamt áleggi og stundum ávöxtum. Annað slagið gerum við okkur glaðan dag og bökum vöfflur, skonsur, lummur eða gúmmelaði.