news

Sumarfrí leikskólans 2022

18 maí 2022

Einhver yfirsjón var í gangi þegar við settum sumarfríið á skóladagatal, og urðu dagarnir of margir. Sumarfríið í ár er frá og með 4.júlí til og með 5.ágúst.