news

Nemendur í 8. -10. bekk í heimsókn

18 Mar 2022

Lestrarátak er nú í Grunnskólanum og hafa nemendur úr 8. -10. bekk verið að koma í litlum hópum til okkar og lesa fyrir krakkana. Þau hafa verið að koma á hverjum morgni frá 7.mars og munu koma þar til 1.apríl. Mjög gaman að fá svona flotta gesti til okkar.