news

Gjafir frá Björgunarsveitinni Hafliða

28 Nóv 2022

Fulltrúi Björgunarsveitarinnar kom til okkar í morgun færandi hendi. Sveitin gaf öllum börnunum endurskinsvesti, endurskinsmerki og súkkulaðidagatal . Við þökkum kærlega fyrir þessa góðu gjöf og vonum að allir verði duglegir að nota vestin núna í mesta myrkrinu.