news

Gaman að fá forsetahjónin í heimsókn

29 Mar 2022

Í síðustu viku tókum við á móti Guðna forseta og Elizu hér á leikskólanum okkar. Þau voru mjög hrifin af skólanum okkar og börnunum. Þau gáfu sér tíma til að spjalla við börnin og svo sungum við þrjú lög fyrir þau. Fengum þau meira segja aðeins til að syngja og dansa með okkur (ein lítil önd með væng).