news

20 ára afmæli grænfánans

26 Apr 2022

Þann 25.apríl var 20 ára afmæli grænfánans. Í tilefni afmælisins var dagskrá frá Landvernd. Við tókum að sjálfsögðu þátt í því og nýttum okkur skrúðgarðinn. Þar settum við upp fimm stöðvar með skemmtilegum útikennslu verkefnum.