Við óskum börnum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum samveruna og samkiptin á árinu sem er að líða. Jólakveðja Alla, Halldóra, Hjödda, Lilja, Marta,Sigga Ósk, Steina og Sigga Jóns. ...
Fulltrúi Björgunarsveitarinnar kom til okkar í morgun færandi hendi. Sveitin gaf öllum börnunum endurskinsvesti, endurskinsmerki og súkkulaðidagatal . Við þökkum kærlega fyrir þessa góðu gjöf og vonum að allir verði duglegir að not...
Við héldum upp á hrekkjavökuna í dag í leikskólanum en það er annað árið sem við gerum svona mikið úr hrekkjavökunni. Allir mættu glæsilegir í búningum og var búið að skreyta vel fyrir utan og í forstofunni þegar furðuverurn...
Einhver yfirsjón var í gangi þegar við settum sumarfríið á skóladagatal, og urðu dagarnir of margir. Sumarfríið í ár er frá og með 4.júlí til og með 5.ágúst. ...
Þann 25.apríl var 20 ára afmæli grænfánans. Í tilefni afmælisins var dagskrá frá Landvernd. Við tókum að sjálfsögðu þátt í því og nýttum okkur skrúðgarðinn. Þar settum við upp fimm stöðvar með skemmtilegum útikennslu ve...