news

Varðskipið Þór skoðað

26 Apr 2021

Þessi glæsilegi hópur fór í gönguferð í morgun til að skoða varðskipið Þór sem búið er að vera við bryggju hjá okkur um helgina. Ekki á hverjum degi sem við fáum svona spennandi gesti og mikill áhugi er á skipinu hjá krökkunum.