news

Unnum Lífshlaupið!!

01 Mar 2021

Loksins tókst það! Við höfum tekið þátt í Lífshlaupi ÍSÍ sennilega frá árinu 2016 og haft gagn og gaman af. En nú var stefnt á sigur og lögðu allir sig þvílíkt fram. Við sigruðum okkar flokk og urðum í öðru sæti með fjölda mínútna. Samtals hreyfðum við okkur í 168 daga og í 16.052 mínútur.