news

Litríkur dagur á morgun

20 Apr 2021


Við ætlum að kveðja veturinn með því að mæta í litríkum fötum á morgun í leikskólann.
Allt leyfilegt því meira sem er af litum og mynstri því betra.

Sjáumst litrík og glöð í fyrramálið