news

Leikskólinn verður lokaður á morgun og miðvikudag

06 Apr 2020

Vegna tjóns á leikskólahúsnæðinu verðum við að hafa lokað á morgun og miðvikudag. Stefnum á að opna aftur eftir páskafrí. Ég vona að þetta komi ekki mjög illa niður á ykkur. Óska ykkur gleðilegra páska og vonandi hafa allir það gott í fríinu.

ATH: Það verður starfsfólk svo hægt verður að nálgast fatnað barnanna í fyrramálið.