news

Hinn árlegi hjóladagur

25 Maí 2021

Mikið fjör var hjá okkur í dag á hjóladeginum. Við höfðum gott pláss til að hjóla, búa til allskyns þrautir og skemmtileg heit. Veðrið lék líka við okkur sem skemmdi ekki fyrir. Lögreglan heimsótti okkur, skoðaði hjólin og ræddi um öryggismál þegar við erum að hjóla í umferðinni.