Grillveisla og vorsýning á morgun - allir velkomnir

28 Jún 2017

Nú eru síðustu dagarnir áður en leikskólinn fer í sumarfrí og ætlar foreldrafélagið að bjóða uppá grillaðar pylsur og djús á morgun fimmtudag kl 16:00.

Allir velkomnir:)