Góðir gestir

04 Maí 2017

Við fengum góða gesti til okkar í gær sem vöktu mikla kátínu. Tveir kiðlingar komu frá fjallalækjarseli til okkar í heimsókn. Annar var mjög fjörugur og hljóp um allt á meðan hinn var rólegri og kannaði leikskólalóðina vel.