news

Fyrirlestur 20.janúar kl 20:00

08 Jan 2020

Fyrirlestur verður haldinn um þjónustu skólaþjónustunnar, skólahjúkrunarfræðings og á Keldunni, sem er nýtt úrræði félagsþjónustunnar. Fyrirlesturinn verður haldinn í grunnskólanum mánudagskvöldið 20. janúar kl. 20.00. Foreldrar allra barna á leik- og grunnskólaaldri eru hvattir til að mæta.