news

1.og 2.bekkur með okkur í leikur að læra

08 Sep 2020

Við fengum góða heimsókn í morgun, krakkarnir úr 1. og 2. bekk komu og tóku þátt í leikur að læra stund með krökkunum á Stekk. Frábært að fá þau til okkar og hlökkum til að fá þau aftur síðar.