Þrjú afmælisbörn í mars :)

28 Mar 2017

Í mars vorum við með þrjú afmælisbörn á Seli það voru Júlía Ester sem varð 3 ára þennan 19 mara, Kristján Gunnar sem varð 2 ára þennan 21 mars og Kacper Gunnar sem varð 2 ára núna í gær þennan 27 mars. Börninn héldu upp á afmæli sitt , boðið var upp á snak og ávextir við óskum þeim innilega til hamingju með sína afmælis daga :)