Leikur að læra

25 Sep 2017

Leikur að læra :)

Leikur að læra fór vel á stað hjá okkur á Seli, við ætlum að leggja áherslu á eifaldleiki og endurtekningar, leggja leikir fyrir börn skref fyrir skref. Það sem börn hjá okkur á deildinin eru á mismunaddi aldri og þroska erum við að leggja mismunadi verkefni fyrir þau til að komast við þarfir allra barna, summir fá svigrúm til að horfa og fylgjast með en fyrir suma verður lagðar meira krefjandi verkefni.