Leikur að læra

09 Okt 2017

Leikur að læra í samverustund :)

Leikir í samverustund krefjast ekki mikils rýmis, hér erum við að æfa heiti á líkamshlutum okkar , erum við að nota grjónapokka í leikir svo erum við að telja og klappa :)